Sjómannaafsláttur

Sér útgáfa, Einyrki Launakerfi fyrir útgerð, t.d. smábátaútgerð eða strandbátaútgerð, var í boði þar til 2014 þegar sjómannaafsláttur var felldur niður.

[Auk allra atriða í almennu grunnútgáfunni var í henni utanumhald á sjómannaafslætti til frádráttar á staðgreiðsluskatti mánaðarins, þ.e. mánaðarlegur sjómannaafsláttur og uppsöfnun milli mánuða á dagafjölda og upphæð sjómannaafsláttar.] Sjómannaafsláttur var felldur niður fyrir árið 2014. Almenna útgáfan hentar því líka fyrir útgerð núna.

Mismunandi útgáfur eru í boði háð hámarksfjölda starfsmanna sem kerfið rúmar, þ.e. að hámarki 1, 2, 4, 6, 8 eða 10 starfsmenn.

Verðið er í samræmi við það, frá 8.900 kr m/vsk.